Icelandair hefur beint áætlunarflug til Seattle í Bandaríkjunum

Reykjavík 25. mars 2009: Icelandair, dótturfélag Icelandair Group, mun hefja beint áætlunarflug fjórum sinnum í viku milli Íslands og Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna þann 22. júlí næstkomandi. • Viðskiptatækifæri sem gefst vegna breytinga á alþjóðamörkuðum • Fellur inn í leiðakerfi sem byggir á legu landsins í beinni flugleið milli Norður-Ameríku og Norður-Evrópu • Hagkvæmar Boeing 757 ... Read More...